3.8.2011 | 09:27
Tækifæri fyriri IE..
Þetta er náttúrulega fáránlegt, en aðstandendur IE gætu þó gert sér mat úr þessu enda má túlka niðurstöðuna sem svo að IE sé bara svona einfaldur í notkun; notendavænn að þeir sem minnst vilja eða geta eða nenna (...) hafa fyrir hlutunum noti IE:
Sé fyrir mér auglýsingar:
"Internet Explorer: Engin geimvísnindi"
"IE: Einfaldlega"
....osfrv. (hehehe)
Notendur IE greindarskertir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einungis trúgjarnir, heilalausir, leiðitamir, illa upplýstir, ósannmenntaðir og illa greinir sauðir/apakettir trúa copy/pasteinu sem íslenskir fjölmiðlar framreiða sem fréttir sem "staðreyndum". Hér er raunverulega fréttin: http://www.winrumors.com/internet-explorer-users-arent-dumb-study-was-a-hoax/ Fíflin láta gabbast, aftur og aftur og aftur. Þannig er saga fíflanna. Trúgirni þeirra er hættuleg mannkyni öllu og þeim sjálfum. FARIÐ NÚ AÐ SKILJA ÞETTA ÍSLENSKIR FJÖLMIÐLAR ERU COPY/PASTE FRÁ REUTERS 98% , hin 2% er svo professional copy/pasterar að reyna að vera "sniðugir" og "skapandi" með að setja svona augljóst gabb sem þarf ekki háa greindarvísitölu í að sjá getur ekki staðist, sem "frétt", sem þeir copy/pastea væntanlega frá the onion, þessir hálfvitar. Og er þó Mogginn skástur af mainstream mumbo-jumboinu sem matreitt er fyrir heimskan fjöldann!
Elítisti (IP-tala skráð) 4.8.2011 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.