23.2.2012 | 10:20
Einkavæðing dauðans!
Það er ákveðin kjarnastarfsemi - sem ég myndi kalla innviði og fjöregg hvers samfélags- hverrar þjóðar- sem á ekkert að vera að einkavæða!
Það sýndi sig með ríkisbankana hér heima...: Sama hættan er fyrir hendi í orkugeiranum ef ekki er a.m.k. (Í raun ætti þannig kannski að ríkisvæða sjávarútveginn!!)
Hætta er á að krafa um arðsemi fyritækja sem eiga einfaldlega að tryggja agrundvallaþjónustu leiði þau út í vitleysu, Í þessu dæmi hefur "hagræðing" komið niður á öryggi.
farþega. Hefði ég þó haldið að um rekstur járnbraualesta giltu strangar reglur um viðhald eins og í flugi sem væru ósveigjanlegar ?
Hér hefur þá væntanlega eftirliti verið ábótavant...(eins og hjá fjármálaeftilitinu) og einkavæðingunni sem slíkri ekki einni um að kenna..
Og hvað gerist þegar öryggisnetið bregst?
Óhjákvæmilega stórslys!
Og hefur þetta vafalaust bara verið tímaspursmál, hvenæerþetta gerðist.
Keyrði á fullum hraða á vegg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einkavæðingin sem slík kemur þessu máli ekkert við heldur illa stjórnað fyrirtæki og vanhæft eftirlit. Argentína er heldur ekkert ofarlega á lista siðuð ríki. Titill þessa bloggs hjá þér ber ekki vott um mikla hugsun um málefnið.
Öruggustu flugfélög í heimi eru einkarekin flugfélög út um allan heim. Óöruggustu flugfélögin eru einmitt þessi sem eru ríkisrekin.
Gunnar Magnússon (IP-tala skráð) 24.2.2012 kl. 07:25
..já Gunnar, ég viðurkenni að skella stundum einhverju svona meira til að sjáviðbrögðin..fanst vera orði langt síðan ég skrifaði eitthvað hérna..
Nei, Argentína er ekki besta dæmið til að taka.
Og engin flugfélög -og kannski síst þau einkareknu- hafa efni á að taka áhættu er kemur að öryggimálum..
Það eru svo sem ekki kerfi sem slík sem bregðast:
Það er oftast fólkið.
Pétur Arnar Kristinsson, 24.2.2012 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.