Blær og Ilmur , annað leyft hitt ekki?

Þatta tilfelli minnir mig á annað nafn sem myndaði skammlíft spurningarmerki á andliti mínu er ég heyrði það fyrst: Ilmur sem kvenkyns nafn..

Bæði þessi orð sem slík eru kalkyns en annað hefur þó veið leyft (?) -með beygingaraðlögun þó- og hafa fest a.m. eina manneskju. Er eðlismunur sem mannanafnanefnd sér á þessum nöfnum?

Og ef ekki hlýtur þá ekki að verða að leyfa bæði ef annað er leyft?


mbl.is Blær í mál við Ögmund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband