27.3.2013 | 12:09
"..og þá svindlaði ég aldrei" eruð þið til í að...
...Hætta að nota Google Translate? Ég er viss um að það er bjálæðislega mikið af greinum of erlendu fréttaefni að sía í gegnum hjá ykkur á mbl..kannski svo mikið að lítlli tími verður eftir til að þýða hlutina almennilega, og ég er engin þýðingarlögga ...en eruð þið samt til að lesa yfir a.mk. einu sinni það sem þið skrifið o gspá í hvað sé verið að segja. "cheating" í þessu samhengi kallast á íslensku "að halda framhjá" ..og ég neita því að trúa að fólk sem ekki gerir sér grein fyrir því sé að vinna á stórum fjölmiðli, þó það sé "bara" netútgáfan..
Lágmarksmetnað, please* ;-)
*Ég þigg ekki laun fyrir að skrifa og rita því eins rétt eða rangt og mér sýnist..
Alltaf trúr en sofið hjá yfir 1.000 konum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.