9.4.2013 | 12:23
grafalvarlegt: fleiri deyja á biðlistum fyrir vikið.
Ég myndi ætla að skurðaðgerðir sem ekki verður af sökum fráfalls þess sem fara átti í hana megi líta á sem dauðadóm yfir öðrum einstaklingum sem bíða eftir aðgerð og hefðu getað komist að fyrr. Í staðinn bætist eitthvað hlutfall af þeim sem bíða á lista þeirra sem ekki munu mæta sökum fráfalls og vandamálið viðheldur sjálfu sér!!
Látnir fá bætur og læknishjálp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég bý út í Noregi og get staðfest það að þetta er stórt vandamál Hér.Ekki bara í heilbrigðiskerfinu heldur hjá skattinum og fleirum.Held að sökin liggi ekki eingöngu í kerfinu,heldur virðist það vera landlægt að eyðublöð og reglur/lög virðast vera í algjörum forgangi hjá fólki sem starfa á þessum stofnunum en að hugsa sjálfstæða hugsun er því algjörlega fyrirmunað.Að ajálfsögðu er þetta ekki gott og vonandi verða íslendingar lausir við þennan ósóma.Nógu slæmt er nú ástandið fyrir því.
Jósef Smári Ásmundsson, 9.4.2013 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.