1.5.2013 | 12:16
Skák og m.a. kynjahlutverk!
[Ég hélt nú ekki ađ ég ćtti eftir ađ skrifa um ţessa hluti og auk ţess er ég ekki ađ blogga um neina grein ţannig ađ ég veit ekki hvort nokkur sála á efti rađ lesa ţetta, en.. hér er smápćling fyrir ykkur
spáíđ mikiđ í jafnrétti kynjanna, stađalímyndir, kynjahlutverk, hvađ ţetta heitir allt.]
Ég var nefnilega í dag ađ velta fyrir mér hvernig ég ćtti ađ útskýra hvađ skák, sá ćvaforni herkćnskuleikur, gengur eiginlega út á, og hann gengur út á ađ verja ríki sitt sem kóngurinn er táknmynd fyrir og sigra ríki andstćđingins (máta; "mála kónginn út í horn" ef svo má segja).
Ţetta er ađhafst međ virkjum/kastala (hrók)*, fótgönguliđum (peđum), riddurum, og -merkilegt nokk biskupum (hefur eflaust veriđ annađ í upprunalandi skáklistarinnar, og ég leyfi mé rađ
giska á ađ sá "mađur" hafi gegnt hernađarlegri
stöđu(máskí ígildi hershöfđingja?)
(máskí ígildi hershöfđingja?)
En ţađ er drottningin sem er sterkasti leikmađurinn í skák á međan kóngurinn er hálfósjálfbarga táknmynd:
Hún er hreyfanlegasti leikmađurinn -og ţví sá hćttulegasti- og metin ađ ţreföldum styrkleika riddara og biskupa og tvöföldum styrkleika hróka, og gegnir ţví lykilhlutverki í vörn sem sókn
"ríkisins": Hernađarlegu lykilhlutverki.
Og nú ćtla ég ekki ađ fara út í neinar getgátur um ţađ hvernig ţetta gerđist -ţađ dúkka reyndar upp nöfn í hausinn á mér eins og Kleopatra ofl á međan ég skrifa ţetta- og kannski hefur ţetta veriđ stúderađ... Mig langar einungis ađ benda á ţetta, ţar sem mér finnst ţetta athyglisvert í ljósi hugmynda sem viđ gerum okkur gjarnan um stađalhlutverk kynjannna gegnum aldirnar og sér í lagi ţí ţeim samfélögum ţar sem skáklist hefur veriđ hvađ vinsćlust.
Yfir til ykkar!
Mbkv
Pétur
* Athyglisvert tel ég ađ ţessir "kastalar" skuli vera jafn fćranalegir og raun ber vitni..og má kannski í nútímasamhengi líkja viđ brynvarđar sveitir , skriđdreka og slíkt, ţ..e fćranlegt virki sem býr einnig yfir ára
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.