28.8.2015 | 11:35
Hér er Bríet um Harríeti frá Bríeti til Karrýréttar..Hvað var málið?
Samkvæmt The Guardian steytti Harríetarnafnið á blindskeri íslenskrar fallbeygingar. Ha??
Ég sé ekki betur en við eigum rótgróið nafn sem beygist vandræðalaust: Bríet
-Og að Harríeti megi beygja á sama hátt [sjá yfirskrift þessarar greinar]
Nú það má krydda það aðeins með kommu yfir í-ið ef menn vilja.
Bull er þetta!
Harriet fær loks vegabréf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.