"Þetta er nú meiri dúnmelurinn": Það verður erfitt að toppa þetta!!

(...En ég ætla samt að reyna ;-))

Jæja, 

Ég held að Skaupið í ár hljóti að fara í 2 þætti, slíkur er efniviðurinn í þessu máli!

Það verður erfitt að toppa þessa vitleysu. Ég sé fyrir mér fréttir af þessu og heimildarmynd á erlendum vettvangi; "Grípandi saga úr islenskri stjórnsýslu" í boði dags B Eggertssonar og Hjálmars Sveinssonar. (Nú var líka verið að veita byggingarleyfi fyrir stærsta áfanga Nýja spítalans og spái ég því að ferlið sem leiddi til þess mun verða efni í endurskoðun áður en lýkur)

Já, það verður erfitt að toppa þetta, ekki síst dúnmelinn! -Það er alveg milljón (eða langleiðina í milljón!) ;-)

En mér datt samt í hug hvernig mætti reyna það: Þessi braggi tæki síg t.am. vel út með gullþaki..Hugsið ykkur geisla kvöldsólarinnar logandi á því:
Það væri svoooo magnað!

braggblús 2_gullþak copy


Ég leyfði mér að taka þessa mynd sem birtist í DV eftir hana Hönnu og skella "smágyllingu á þqkið" vona að henni sé sama.

Nafngreini hana a.m.k greinilega svo akki fari milli mála hver eigi heiðurinn að ljósmyndinni! 


mbl.is Plöntur oft höfundarréttarvarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Þetta lítur bara út eins og það hafi gleymst að slá í kringum braggaræksnið. En það hafa svo sem ekki verið neinar fréttir síðan Hanna Birna hraktist frá völdum í borginni.

Þorsteinn Siglaugsson, 10.10.2018 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband