16.2.2009 | 17:27
Heldur lágfleygur fréttaflutningur..
Á ţetta sem sagt ađ vera frétt?! Og ađ manneskjan skuli hafa "misst kúiđ" er sjálfsagt tilraun fréttamanns til ađ vera "inn"?!
Ég lenti sjálfur í ađ missa af flugvél fyrir nokkrum árum vegna verkfalls í neđanjarđarlestum Parísar; mćtti rúmlega klukkutíma fyrir brottför og innritunarstaffiđ [svona til fréttaritarinn skilji ţetta] á bak og burt; mér var sagt ađ ekkert vćri hćgt ađ gera: Ég get sagt ykkur og skammast min ekkert fyrir ađ mér var allt annađ en skemmt, svona námsmađur á heimferđ rétt fyrir jól međ ţví sem mér hafđi skilist ađ vćri síđasta vélin!* -"Missti kúliđ"
-En ţađ var enginn međ myndavél
* Ég náđi svo vél um kvöldiđ gegnum Kaupmannahöfn međ viđbótarkostnađi sem ég gat alveg veriđ án:
Missti af vélinni og kúliđ um leiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
ég er sammála... ţetta hefđi frekar átt ađ vera inn á b2.is... en mađur spyr sig eru ţeir hjá mbl.is farnir ađ setja youtube myndbönd inn sem fréttir ef ţeir finna eitthvađ fyndiđ.... eđa er ţetta "frétt" af öđrum fréttamiđli (ég sá ađ foxnews er líka međ ţessa "frétt") sem ţeir hafa bara tekiđ og ţýtt yfir á íslensku og eru ţá alveg hćttir ađ spá í ţví hvađ eru fréttir og hvađ ekki... ég sé fyrir mér vösku fréttamennina á mbl sem sitja inni allan daginn og vafra um ađra frétta miđla og ţýđa.. hvort sem fréttin sé hlutdrćg jafnvel bara uppspuni eđa eins og í ţessu tilviki..... Ekki einu sinni frétt.
Fannar (IP-tala skráđ) 16.2.2009 kl. 20:29
Innilega sammála ykkur, Pétur og Fannar. Lágkúruleg frétt ţar sem hćđst er ađ örvćntingu konu sem missir af flugvél, ađ ţví er virđist vegna klaufaskaps starfsmanns flugvallarins og – ef marka má athugasemdir á Youtube – mun ţví ekki ná tímanlega á áfangastađ ađ borga tryggingargjald fyrir son sinn sem lendir ţví í fangelsi.
Takiđ líka eftir ţví hvađ fyrirsagnir á mbl.is eru oft ekki í samhljómi viđ fréttina. Ég er nokkuđ viss um ađ netdeildin setji oft fyrirsagnir á fréttirnar en ekki blađamennirnir.
Magnús (IP-tala skráđ) 17.2.2009 kl. 08:33
Mér sýnist algjör nýgrćđingur hafa unniđ fréttina:
1. Konan, í örvćntingu sinni, "veinar úr sér lungun". Lágkúrulegt.
2. Hún leggst "á jörđina". Gólfiđ!
3. Flugfélagiđ ... var hins vegar búiđ ađ loka vélarhurđinni. Flugfélagiđ? Hurđinni?
4. "ekki vera svona miklu uppnámi"
Magnús (IP-tala skráđ) 17.2.2009 kl. 08:40
Allt í lagi, ég skal ganga fram fyrir skjöldu. Dóttir mín skrifađi ţessa frétt...hún er fimm.
Ellert Júlíusson, 17.2.2009 kl. 09:27
En ţrátt fyrir ađ ykkur finnist ţetta "lágkúrulegt" .. ţá er ţetta mest lesna fréttin á mbl.is.
Persónulega finnst mér gaman ađ fá stöku sinnum fréttir sem tengjast kreppunni ekki neitt og mađur getur ađeins hlegiđ.
Milljónir manna hafa misst af mikilvćgum flugum... ţessi kona er bara međ frekju á háu stigi, einfalt.
Joseph (IP-tala skráđ) 17.2.2009 kl. 10:13
Ţađ er ekki einu sinni hćgt ađ flokka ţetta undir frekju,hef aldrei séđ eđa heyrt krakka sem hefur fengiđ stórt NEI í nammi búđ eđa dótabúđ láta svona.Ţetta héldi ég ađ vćri miklu alvarlegra svona eins og ég gćti trúađ ađ ég fengi ef ég missti af flugi.
Birna Jensdóttir, 17.2.2009 kl. 17:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.