"Engar ákveðnar pantanir á SSJ100.." Hvað er þetta þá?:

 ..Ég sé nú ekki betur en þeir séu a.m.k að kíkja alvarlega á þessar vélar;  sjá:

 http://en.wikipedia.org/wiki/Sukhoi_Superjet_100

 Orders and options

DateAirlineEISTypeSuperjet 100-75Superjet 100-95OptionsSub-totals
12267Totals:189
22 November 2005 Financial Leasing Company2009 10 
7 December 2005 Aeroflot2009-2011 3015
19 December 2006 Dalavia2010 64
14 June 2007 ItAli Airlines2010 1010
14 September 2007 Armavia2010 22
15 July 2008 Avia Leasing2010 2416
16 July 2008 AMA Group2011 5 (VIP version) 
16 July 2008 Icelandair2011/2012 205
5 December 2008 Kartika Airlines2011 1515
  • August 2005, at MAKS-2005 Financial Leasing Company and Sukhoi Civil Aircraft have signed a sales contract for 10 aircraft of the new RRJ family for $262 million. [20] [21]

Rússneskar? Ætli þær gangi nokkuð á vodka þessar vélar?


mbl.is Icelandair Group stendur við pöntun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róbert Björnsson

Rússneskir fjölmiðlar sögðu frá þessu í júlí/ágúst í fyrra og þá bloggaði ég um þetta http://robertb.blog.is/blog/robertb/entry/615530

Sagan segir að skrifað hafi verið undir á Farnborough flugsýningunni í fyrra - skrítið hvað þeir hafa verið feimnir við að segja frá þessu -  mann hálf grunar að það hafi verið eitthvað fishy í gangi með fjármögnunina og þess háttar - annars stóð ég í þeirri meiningu að það hefði aldrei veirð ætlunin að nýta þessar vélar í íslenska leiðarkerfið heldur grunaði mig að það ætti að legja þessar vélar áfram eða selja aftur með gróða.  Fjármálabrask í anda góðærisins.  Kannski eru þeir stuck með þær?

Róbert Björnsson, 27.3.2009 kl. 03:36

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Annars eru þetta úrvals-græjur og ekkert undan því að klaga - hreyflarnir eru smíðaðir í Frakklandi og Boeing hannar stóran hlut af skrokknum.  Alþjóðavæðingin sko.

Róbert Björnsson, 27.3.2009 kl. 03:37

3 identicon

úff... Það er bara eitthvað sem ég er hrættur  við í þessum rússa-vélum

Það er sennilega útaf þessum orðum...Lada og Volga

Þormar (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 08:06

4 identicon

Þessar vélar eru pantaðar af IceLease sem er eitt af dótturfyrirtækjum Icelandair Group (Icelandair nafnið er alltaf notað) og er víst meiningin að leigja þær áfram til 3ja aðila. Það eru engin plön uppi svo vitað sé að nota þessar vélar í áætlun Icelandair þar sem þær eru of littlar í hana og henta ekki leiðarkerfinu.

Björn (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 09:32

5 identicon

Ef þetta er rangt þá er bara málið að breyta því. Til þess er Wikipedia. Ég skal taka það á mig að breyta þessu.

Egill (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 10:10

6 identicon

Björn,

Ég held nú reyndar að Icelandair hefði gott að því að hafa minni vélar. Þeir gætu opnað á fleiri áfangastaði í Evrópu þar sem 757 er of stór. Svo er það að sjálfsögðu þannig að minni borgir í Evrópu eru oftast ekki með bein flug til Bandaríkjanna en með því að fara inn á þessa markaða myndi Icelandair ekki að vera að keppa við bein flug. Það væri eflaust góð markaðsstrategía.Ég meina ef Icelandair er að keppa um að fljúgja með fólk frá London til New York þá er eiginlega eini sölupunkturinn hjá Icelandair að verðið sé lágt. Aftur á móti t.d. ef Icelandair er að fljúgja með farðega frá Glasgow til New York þá er samkeppnishæfnin mikið betri, samkeppni minni og verðlagningin hugsanlega betri frá sjónarhorni Icelandair.

Egill (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 10:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband