Ástríðuglæpur í skjóli valds

Þetta er bara svo illa steikt...hvað getur maður sagt...en eins og einhver bendir á hér í bloggi er lítið fárast yfir mannréttindabrotum og kúgun í N-Kóreu..

Er vegna þess hvað þessi brot eru stórfelld?

er það vegna þess að NKórea býr yfir kjarnavopnum?

Eða skyldi það vera vegna þess að þar er engin olía ? 

 

Svei mér þá þessi valdafjölskylda N-Kór. hlýrur að vera að geta börn innan sinna vébanda hvert með öðru..:

Þetta  er  bara stórskemmt lið...

P. 


mbl.is Lét taka fyrrverandi unnustu sína af lífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Innrásir kosta pening, og það stafar engin alvöru hætta af þeim. Þess vegna gerir enginn neitt.

Ásgrímur Hartmannsson, 29.8.2013 kl. 22:22

2 identicon

Ég hef ekki séð neinar aftökur.

Þetta er eflaust pólitískur áróður að sunnann, sem ameríkanarnir róa undir.

Það kemur sér vel ef almenningur "heldur" að andstæðingurinn sé illþýði sem er réttdræpt.

Þá er léttara að gera innrás.

Sama með Sýrland. Assad er vondi kallinn, en í raun og veru eru uppreisnarmenn Islamskir morðingjar og hryðjuverkamenn og stór hluti þeirra komu frá Lýbíu eftir átökin þar. Sá vidio frá þeim, þar sem þeir myrtu vorubílstjóra fyrir engar sakir. Islamisti morðinginn er "Sænskur meðborgsri og mikil hetja hjá sínum samlöndum( Sænsku múslimunum).

En ef leyniþjónusturnar ljúga að fölmiðlum, þá er ekki von á góðu, eða hvað?

Breska þingið hafnaði innrás í Sýrland!!!!!! Getur fólk lesið úr því. Hvað er framundan?

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 29.8.2013 kl. 22:45

3 identicon

Vil bara að fólk pæli í því að í Norður Kóreu er guðleysi skylda samkvæmt lögum og öll trúarbrögð bönnuð með lögum. Svo hættið að ásaka trúarbrögð í einfeldni ykkar og aðra hugmyndafræði sem ekki er ykkar um að vera undirstaða hins illa. Hvað dóu margir í Sovét? Uppspretta hins illa eru mannlegir brestir, sameiginlegir öllum mönnum, og búa í ykkur sjálfum sem dæmið aðra. Öll reynum við einhvern tíman óþarflega að stjórna öðru fólki, og er dómharkan og að allir sem eru öðruvísi en við og hafi aðrar skoðanir hljóti að vera verri, vægasta birtingarmynd þessarar yfirráðasýki. Sú versta og ljótasta er eins og hjá Kim í Kóreu. Valdið spillir þeim sem þjást af dómhörku og öðrum vægari formum drottnunarsýki og getur jafnvel gert þá að morðingjum.

Raq (IP-tala skráð) 29.8.2013 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband