21.1.2009 | 22:26
Minnir mig á draum sem mig dreymdi fyrir nokkrum árum..
Ţetta eru nú góđar fréttir og ađ deCODE skuli vera í lykilhlutverki kemur mér ekkert á óvart.
Ţađ rifjast upp fyrir mér draumur-eđa öllu heldur martröđ- sem mig dreymdi fyrir nokkrum árum: Ţađ kom til mín í draumnum manneskja sem fariđhafđi úr krabbameini nokkru áđur; einnig var ţarna lćknir sem ég gerđi ráđ fyrir ađ vćri látinn einnig: Ţau virtust hafa áhyggjur af framtíđinni og halda ađ krabbamein ćtti í eftir ađ ţróast yfir í smisjúkdóm; ađ erfđaefni krabbameinsfrumu ćtti eftir ađ stökkbreytast, hugsa sér til hreyfings og verđa ađ vírus.
Ekki mjög skemmtilegur draumur ţađ - og nú veit ég ekkert um frćđilega möguleika á ađ slíkt gerist - en mér fannst ţetta mjög raunverulegt ţegar ég vaknađi.
En ţanning eru "góđar" martrađir líka yfirleitt..
-og spádraumar.
Mikilvćgur áfangi á sviđi krabbameinsrannsókna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.